Velkomin á afmælisvef Lúðrasveitar Stykkishólms!

Vegna 70 ára afmælis lúðrasveitarinnar vorið 2014 var gefið út afmælisrit. Ógrynni efnis barst ritnefnd ogvar því ákveðið að samhliða prentaða ritinu yrði gerður afmælisvefur. Hér er að finna fágætar upptökur, myndbönd og margt, margt fleira fróðlegt og skemmtilegt.
Afmælistónleikar lúðrasveitarinnar voru haldnir í Stykkishólmskirkju sumardaginn fyrsta 2014.