
Dæmi um lúðrasveitarútsetning fyrir SÍSL
Hér má sjá dæmi um raddskrá fyrir lúðrasveitarútsetningu í Noteflight:
Fleiri upplýsingar um Noteflight á:
Hér má sjá dæmi um raddskrá fyrir lúðrasveitarútsetningu í Noteflight:
Fleiri upplýsingar um Noteflight á:
Afmælistónleikar í Stykkihólmskirkju, Sumardaguinn fyrsti 2014.
Stjórnandi var Martin Markvoll.
Hér má horfa á vídeó frá tónleikunum.
Trommusveit Stykkishólms að spila á Sjávarpakkhúsinu 2. júní 2012
Hér má sjá myndband sem Haukur Páll Kristinsson gerði í skrúðgöngu á sjómannadag 2013.
Hvar áttu heima og í hvaða bekk ert þú?
Ég á heima á Víkurflöt 8 og er í 7. bekk.
Hversu lengi hefur þú verið í lúðrasveitinni?
Ég er búin að vera í 5 ár.
Hver stjórnaði lúðrasveitinni þá?
Hjálmar og Martin
Á hvaða hljóðfæri spilar þú í lúðró og hver er kennarinn þinn í tónó?
Fyrst spilaði ég á píanó og Hólmgeir kenndi mér. Núna spila ég á franskt horn og Martin kennir mér.
Spilar þú á hljóðfæri í dag?
Já, franskt horn og píanó
Hvernig lög spilið þið í lúðrasveitinni?
Misjafnt
Hvað finnst þér skemmtilegast við lúðrasveitina?
Örugglega ferðalögin og æfingabúðir.
Hefur þú farið í ferðalög með lúðrasveitinni? Hvert? Var gaman?
Já, á Akureyri. Það var mjög gaman og svo fór ég á Seltjarnarnes (Reykjavík). Það var líka gaman.
Hvaða áhrif hefur það haft á líf þitt að vera í lúðrasveitinni?
Góð áhrif held ég.