Í öllum öflugum skólalúðrasveitum starfar öflugt foreldrafélag. Eins er það hjá okkur. Helstu verkefni foreldrafélagsins eru:
Aðstoða við skipulagningu á æfingabúðum
Skipuleggja ferðir á landsmót
Skipuleggja tónleikaferðir lúðrasveitarinnar
Sjá um búningamál lúðrasveitarinnar
Sjá um fjáröflun fyrir búningasjóð og ferðasjóð
Núverandi stjórn má sjá hér.