Afmælistónleikar 2014
Afmælistónleikar í Stykkihólmskirkju, Sumardaguinn fyrsti 2014. Stjórnandi var Martin Markvoll. Hér má horfa á vídeó frá tónleikunum.
Landsmót 2014
Hér má hlusta á upptökur frá landsmót SÍSL í Stykkishólmi sunnudaginn 6. apríl 2014.
Hausttónleikar 2014
Hér má hlusta á upptökur sem voru gerðar fimmtudaginn 21. nóvember í Stykkishólmskirkju – hausttónleikar lúðrasveitarinnar. Fram komu Litla Lúðró (LL), Stóra Lúðró (LS) og Víkingasveitin (VS). Stjórnandi var Martin Markvoll.