Amelía Dís Einarsdóttir
Hvar áttu heima og í hvaða bekk ertu?
Ég á heima í Stykkishólmi og er í fjórða bekk.
Hvenær byrjaðir þú í Lúðrasveit Stykkishólms?
Þetta er fyrsta árið mitt.
Á hvaða hljóðfæri spilar þú og hver er kennarinn þinn í tónó?
Ég spila á píanó. László er kennarinn minn.
Hvernig lög spilið þið í lúðrasveitinni?
Skemmtileg lög.
Hvað finnst þér skemmtilegast við lúðrasveitina?
Þegar við spilum.
Hefurðu farið í ferðalög eða æfingabúðir með lúðrasveitinni? Hvert? Var gaman?
Uuu, já – ég var það seinustu helgi.
Hvaða áhrif hefur það haft á líf þitt að vera í lúðrasveit?
Góð áhrif.
Vaka Þorsteinsdóttir tók viðtalið.